Smithsonian-stofnunin

Flugvélar í National Air and Space-safninu.

Smithsonian-stofnunin (eða Smithson-stofnunin ) er menntastofnun, rannsóknarstofnun og söfn í eigu ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Stofnunin er að mestu staðsett í Washington, D.C.. Hún rekur nítján söfn af ýmsu tagi, níu rannsóknarstofnanir og dýragarð, gefur út tvö tímarit og rekur sína eigin öryggisþjónustu.

Tilvísanir

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.